Fréttir
Fyrirsagnalisti
Á þriðja tug leiðbeininga um ný persónuverndarlög
Eitt af meginverkefnum Persónuverndar er að auka vitund þeirra sem vinna með persónuupplýsingar – þannig að viðkomandi þekki skyldur sínar samkvæmt persónuverndarlögum.
Tilkynningar til Persónuverndar vegna öryggisbrests í vefkerfinu Mentor
Tilkynningar til Persónuverndar vegna öryggisbrests í vefkerfinu Mentor eru nú til skoðunar hjá stofnuninni.
Eftirfylgni Persónuverndar lokið vegna álits um öryggi persónuupplýsinga í vefkerfi grunnskóla
Persónuvernd hefur lokið eftirfylgni vegna álits stofnunarinnar frá 22. september 2015 þar sem fjallað var um skráningu og
vinnslu persónuupplýsinga á vegum fimm grunnskóla í vefkerfið Mentor.
Upplýsingar til fyrirtækja á Íslandi vegna Brexit
Breska persónuverndarstofnunin (ICO) gaf nýlega út leiðbeiningar til fyrirtækja og annarra ábyrgðaraðila sem flytja persónuupplýsingar til og frá Bretlandi í tengslum við útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu þann 29. mars næstkomandi.
Rafræn vöktun - nýr bæklingur
Rafræn vöktun - eftirlit eða njósnir?
Persónuvernd hefur gefið út nýjan bækling - Rafræn vöktun - eftirlit eða njósnir? - þar sem farið er yfir tíu helstu atriði sem huga þarf að í tengslum við rafræna vöktun, til dæmis með eftirlitsmyndavélum.
Síða 26 af 55