Fréttir
Fyrirsagnalisti
Brexit og miðlun persónuupplýsinga
Samkvæmt þeim upplýsingum sem nú liggja fyrir er útganga Breta úr Evrópusambandinu (ESB) áætluð 31. október. Mikil óvissa ríkir þó um framvinduna og þá aðallega hvort Bretar gangi úr sambandinu með eða án samnings.
Um leið getur það haft mikla þýðingu fyrir fyrirtæki, stofnanir og aðra ábyrgðaraðila sem miðla persónuupplýsingum til Bretlands hvort samningur náist á milli ESB og Bretlands um útgönguna. Hér á eftir er stutt yfirlit yfir þrenns konar aðstæður sem geta myndast eftir 31. október næstkomandi og hvaða afleiðingar hverjar þeirra hafa á miðlun persónuupplýsinga til Bretlands.
Ársskýrsla Persónuverndar 2018
Út er komin ársskýrsla Persónuverndar 2018.
Nýr dómur Evrópudómstólsins um sameiginlega ábyrgð á vinnslu persónuupplýsinga
Evrópudómstólinn kvað nýverið upp dóm sem hefur afleiðingar fyrir allar vefsíður sem nota Facebook Like-hnapp og svipaðar viðbætur.