Fréttir
Ítrekun á tilmælum vegna notkunar samfélagsmiðla í skóla- og frístundastarfi
Vegna fjölda fyrirspurna undanfarið ítrekar Persónuvernd tilmæli stofnunarinnar frá september 2018 þar sem því er beint til skóla og annarra sem starfa með börnum að þeir noti ekki Facebook, eða sambærilega miðla, sem samskiptamiðla fyrir miðlun persónuupplýsinga um ólögráða börn, hvort heldur sem um almennar eða viðkvæmar persónuupplýsingar þeirra er að ræða.
Þá er ýmsa fræðslu að finna á vef Persónuverndar hvað varðar vinnslu persónuupplýsinga um börn: