Fréttir
Fyrirsagnalisti
Opnun starfsstöðvar Persónuverndar á Húsavík
Síðastliðið vor var tekin í notkun ný starfsstöð Persónuverndar á Húsavík en formleg opnun hennar fór fram í dag, 9. september.
Bréf Persónuverndar til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis vegna rangfærslna í skýrslu um eignarhald útgerðarfélaga
Hinn 1. september 2021 sendi Persónuvernd bréf til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis í tilefni framlagningar skýrslu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins. Í skýrslunni voru ýmsar rangfærslur sem Persónuvernd taldi ástæðu til að leiðrétta, meðal annars um efni ákvörðunar stofnunarinnar, dags. 15. júní 2021, um birtingu upplýsinga um hlutafjáreign einstaklinga á vef Skattsins.
Bréf Persónuverndar má sjá hér að neðan.
Síða 14 af 55