Fréttir
Fyrirsagnalisti
Ársskýrsla 2020 – Covid-19 og persónuvernd – rekstur áfram í járnum
Út er komin ársskýrsla Persónuverndar 2020. Í ársskýrslunni má meðal annars finna tölfræðilegar upplýsingar og ýmsan fróðleik um hlutverk og starfsemi Persónuverndar, auk formála forstjóra, þar sem farið er yfir helstu verkefni og það sem efst var á baugi á árinu. Þar er jafnframt að finna helstu verkefni Persónuverndar vegna COVID-19 á árinu.
Þrjár ákvarðanir vegna vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við Covid-19
Persónuvernd hefur lokið þremur málum sem öll varða vinnslu heilbrigðisupplýsinga í tengslum við Covid-19. Um er að ræða ákvarðanir sem snerta starfsemi sóttvarnalæknis, Landspítala og Íslenskrar erfðagreiningar og samspil þessara aðila á tímum heimsfaraldurs.
Síða 12 af 55