Bæklingar um persónuvernd
Persónuvernd hefur gefið út ýmsa bæklinga um persónuverndartengd málefni.
Bæklingana er hægt að nálgast með því að smella á tenglana hér fyrir neðan.
- Spurðu áður en þú sendir! - Fræðsla fyrir börn 8-12 ára
- Rafræn vöktun - eftirlit eða njósnir?
- Fyrirtæki og stofnanir í nýju persónuverndarumhverfi (2018)
- Vinnsluaðilar - Hlutverk og ábyrgð (2018)
- Hver eru þín einkamál? Til umhugsunar fyrir 13-17 ára (2018)
- Persónuvernd barna - Upplýsingar til foreldra, forráðamanna og þeirra sem vinna með börnum (2018)
- Þínar upplýsingar - Þín réttindi (2018)
- Fyrirtæki (2016)