Fréttir
Viðbótarleyfi vegna samkeyrslna í þágu bólusetninga við COVID-19
Persónuvernd hefur í dag veitt viðbótarleyfi vegna samkeyrslna á skrám í þágu bólusetningar við COVID-19, þ.e. á einstaklingum úr nærumhverfi þeirra sem ekki geta fengið bólusetningu eða sem talið er að svari henni síður en aðrir. Leyfið má sjá hér, svo og önnur leyfi vegna samkeyrslnanna.