Fréttir
Umsögn um frumvarp til laga um fjármál stjórnmálasamtaka og upplýsingaskyldu þeirra
Hinn 12. maí 2021 veitti Persónuvernd umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006 (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga).
Umsögnina má finna hér.