Október – Netöryggismánuðurinn
31.8.2022
Á hverju ári er októbermánuður helgaður netöryggismálum á
Íslandi sem og í mörgum löndum Evrópu. Markmið þess er að vekja athygli á
mikilvægi netöryggis.
Skráningarsíðu má nálgast hér
Frétt Háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðuneytis má einnig nálgast hér
