Rafræn vöktun
Fyrirsagnalisti

Persónuupplýsingar um starfsmenn
Skráning vinnuveitanda á persónuupplýsingum um starfsmenn getur talist eðlilegur þáttur í starfsemi hans. Hann þarf hins vegar að gæta að persónuverndarsjónarmiðum í hvívetna.

Ökuritar
Þeir sem sæta vöktun með slíkum búnaði eiga ávallt rétt á fræðslu um tilgang, nauðsyn og réttindi einstaklingsins.
Vinnsla þessara spurninga og svara var styrkt af Evrópusambandinu - The European Union's Rights, Equality and Citizenship Programme (2014-2020)
Spurningarnar og svörin eru unnin af Persónuvernd sem ber fulla ábyrgð á þeim. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ber enga ábyrgð á notkun þeirra upplýsinga sem svörin hafa að geyma.