Bréf Persónuverndar til Íslenskrar erfðagreiningar af tilefni söfnunar lífsýna vegna erfðarannsókna
Persónuvernd hefur sent Íslenskri erfðagreiningu ehf. (ÍE) bréf af tilefni söfnunar á lífsýnum frá einstaklingum sem boðin er þátttaka í samanburðarhópi vegna erfðarannsókna á vegum fyrirtækisins. Í bréfinu er óskað tillagna ÍE um hvernig gætt verði að því að einstaklingar fái lágmarksumþóttunartíma þegar leitað er samþykkis þeirra til þátttöku í vísindaverkefnum.
Persónuvernd hefur sent Íslenskri erfðagreiningu ehf. (ÍE) bréf af tilefni söfnunar á lífsýnum frá einstaklingum sem boðin er þátttaka í samanburðarhópi vegna erfðarannsókna á vegum fyrirtækisins. Í bréfinu er óskað tillagna ÍE um hvernig gætt verði að því að einstaklingar fái lágmarksumþóttunartíma þegar leitað er samþykkis þeirra til þátttöku í vísindaverkefnum.
Bréf Persónuverndar til ÍE, dags. 15. maí 2014
.